Vínin frá Ramón Bilbao halda áfram að heilla mig! Fyrir skömmu prófaði ég Crianza-vínið, sem vakti lukku, og mikið var...
Palacios-fjölskyldan hefur náð frábærum árangri í víngerð víða á Spáni, líkt og áður hefur verið fjallað um hér á síðunni,...
Þeir sem þekkja til vína frá Chile kannast kannski við Leyda-dalinn, en þaðan koma mörg prýðisgóð vín, einkum Pinot Noir...
Víngerðin Isole e Olena á rætur sínar að rekja til 18. aldar, til vel staðsettra vínekra í hlíðum Chianti í...
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Víngerðin Altos de Rioja á Spáni er ung að árum en strax farin að vekja athygli fyrir nútímaleg og góð...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...
Á frönsku vínkynningunni í Perlunni í voru mörg vín sem vöktu hrifningu viðstaddra, líkt og áður hefur verið greint frá. ...
Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum um þessar mundir er Pata Negra Rioja Reserva 2010. Vínið hlaut 18,5 stig af...