Vínin frá vínhúsi Willm í Alsace-héraði í Frakklandi hafa verið í nokkru uppáhaldi hjá mér í seinni tíð og ekki...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...
Árið 1880 flutti Joseph Drouhin frá Chablis til Beaune í Bourgogne og keypti þar verslunarréttindi vínhúss sem var stofnað árið...
Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Víngerð Cono Sur í Chile hefur gengið ágætlega að búa til vín með lífrænni aðferð. Í gær fjallaði ég um...
Einhver skotheldustu kaupin í íslenskum vínbúðum undanfarin ár hafa verið vínín í Marques de Casa Concha-línunni frá chileönsku víngerðinni Concha...