Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Ég tók mig til og settist á skólabekk í haust, nánar tiltekið skráði ég mig í WSET-3 námið. WSET stendur...
Fyrir skömmu fjallaði ég um alveg prýðlegt Syrah frá vínhúsi Vegalfaro og nú er komið að hvítvíni frá sama vínhúsi....
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...
Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Champagne Drappier Carte d’Or Brut er gert úr Pinot Noir (75%), Chardonnay (10%) og Pinot Meunier (10%). Það hefur strágulan...
Vínhús Gosset í Champagne er elsta víngerðin sem enn er starfandi í Champagne. Í fyrstu framleiddi víngerðin þó aðeins hefðbundin...
Klassísk kampavín eru þurr, þ.e. sykurmagnið er lágt. Það eru samt ekki allir sem vilja hafa kampavínin sín þurr og...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...