Stundum er skammt stórra högga á milli. Ég hafði ekki fjallað um vínin frá Bodegas Roda í mörg ár en...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Fimmti markgreifinn af Griñon, Carlos Falcó y Fernández de Cordóba, var einn af áhrifamestu mönnum spænskrar víngerðar á síðustu öld....
La Mancha héraðið á Spáni er stærsta skilgreinda vínhérað Evrópu. Vínviður er ræktaður á rúmlega 190.000 hektörum (til samanburðar þá...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Þeir sem þekkja til vína frá Chile kannast kannski við Leyda-dalinn, en þaðan koma mörg prýðisgóð vín, einkum Pinot Noir...
Áfram heldur umfjöllunin um vínin frá Artadi, sem ég hef verið að fjalla um undanfarna daga. Vín dagsins tilheyrir reyndar...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Um síðustu helgi sagði ég ykkur frá vínhúsi Marta Mate í Ribera del Duero á Spáni, nánar tiltekið frá samnefndu...
Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...