Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Vínhús Markgreifans af Murrieta er einn af burðarásunum í Rioja og ávallt hægt að treysta á gæði þegar vín Markgreifans...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...
Víngerð í „gamla heiminum“, þ.e. í Evrópu, hefur löngum verið íhaldssöm og reglugerðarfarganið um víngerð í t.d. Frakklandi, Ítalíu og...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...