Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði eitthvað hér á síðuna og það á sér ýmsar skýringar. Ég læt...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Ég fékk fyrirspurn um daginn varðandi vín sem hægt væri að kaupa fyrir um 2000-3500 krónur, kaupa þá kassa í...
Líkt og svo margir aðrir íslendingar þá á ég stundum leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Það var auðvitað framför á...
Í nýjasta Wine Spectator er fjallað um góð kaup víðs vegar að úr heiminum og birtur listi yfir 100 vín...
Vín dagsins (17. október) á Wine Spectator er Villa Puccini Toscana 2009. Vínið fær 89 punkta og kostar ekki nema...
Ég hef svo sem sagt það nokkrum sinnum að ég les reglulega ameríska víntímaritið Wine Spectator, og þar sem ég...