Vín mánaðarins í febrúar 2000 er hið stórgóða President’s Selection Cabernet Sauvignon 1995 frá Ástralíu. President’s Selection-vínin eru sérvalin af...
Vín mánaðarins í mars 2000 er Shiraz frá Rosemount Estate í Ástralíu (3. Mánuðurinn í röð þar sem ástralskt vín...
Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Francis Ford Coppola er einn af meisturum kvikmyndanna og hann er einnig að skipa sér sess sem einn af meisturum...
1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló...
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Auga: Nokkur dýpt og byrjandi þroski, örlítið skýjað. Nef: Klassísk Sauvignon lykt, eik, leður, kaffi, vottur af hvítum pipar og...
Shiraz er algengasta rauða þrúgan í Ástralíu og þekkt fyrir að gefa af sér krydduð og kraftmikil rauðvín. Shiraz þrífst...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Vín mánaðarins í mars 2001 heitir því langa nafni Tenute Marchesi Antinori Chianti Classico DOCG Riserva 1997 og kemur frá...