1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló rækilega í gegn og ekki að ástæðulausu. Silkimjúkt, með ótrúlegum berja- og piparkeim og endalausu eftirbragði.
Tímaritið WineSpectator gaf 1996 árgangnum einkunnina 88 – Best Buy og þessa umsögn: „Ripe, silky and plush, with cascades of black cherry, raspberry and anise flavors that keep swirling through the generous finish, this Down Under red blend is much more wine than its moderate price would indicate. Delicious now.Best from 2000 through 2005.“
Einkunn: 9,0