Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...
Flestir íslenskir vínunnendur kannast við Vivino – appið þar sem hægt er að skanna inn vínflöskur, lesa umsagnir annarra og...
Fyrir skömmu var ég að hlusta á hlaðvarpið Wine Blast, sem hjónin Suzie og Peter settu af stað þegar COVID...
Í fyrra skellti ég mér á skólabekk og fór að læra aðeins um vín. Það var víst ekki seinna vænna...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Alþjóðlegi Furmint-dagurinn er í dag, 1. febrúar. Í dag er reyndar líka dagur dökks súkkulaðis og alþjóðlegi bjartsýnisdagurinn, en við látum...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Fyrir skömmu var ég svo heppinn að komast á Masterclass í Georgískum vínum. Námskeiðið var á vegum National Wine Agency...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Vinsældir rósavína hafa aukist undanfarin ári og ekki að ástæðulausu. Það er dásamlegt að drekka glas af góðu rósavíni á...