Chavy-Chouet Meursault Clos des Corvées de Citeau Monopole 2021 fer vel með skelfiski, laxi, pastaréttum og hvítmygluostum.
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Dumangin Ratafia Champenois 'Craft' fer vel sem fordrykkur, en má einnig njóta með hörðum ostum eða með súkkulaðieftirréttum.
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Can Sumoi Xarel·lo 2023 nýtur sín vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum og léttum forréttum.
Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....
Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...