Unnendur góðra hvítvína kannast eflaust við að sum hvítvín hafa smjörkennda áferð og bragð. Þetta þekkjum við sérstaklega í t.d....
Chavy-Chouet Meursault Clos des Corvées de Citeau Monopole 2021 fer vel með skelfiski, laxi, pastaréttum og hvítmygluostum.
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Vissuð þið að hvítvín dökkna eftir því sem þau eldast og þroskast, en rauðvín fölna? Þetta og margt annað áhugavert...
Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Vinsældir rósavína hafa aukist undanfarin ári og ekki að ástæðulausu. Það er dásamlegt að drekka glas af góðu rósavíni á...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Héraðið Provence er staðsett í suðuraustur-Frakklandi, nánar tiltekið fyrir sunnan frönsku Alpana á milli suður-Rhône og Ítalíu. Héraðið var fyrsta...
Fyrir skömmu var ég að hlusta á hlaðvarpið Wine Blast, sem hjónin Suzie og Peter settu af stað þegar COVID...
Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...