Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....
Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Tímaritið Decanter hefur sett inn myndband þar sem einn þekktasti vínsérfræðingur Bretlands, Steven Spurrier, kennir vínsmökkun. Myndbandið má nálgast hérna....
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Ég er sannfærður um að flestir vínunnendur eru hrifnir af góðum freyðivínum. Mér finnst líka að þeir sem ekki eru...
Loire-dalurinn er eitt stærsta og fjölbreyttasta vínhérað Frakklands og hér má finna hvítvín, rauðvín, rósavín og freyðivín.
Unnendur góðra hvítvína kannast eflaust við að sum hvítvín hafa smjörkennda áferð og bragð. Þetta þekkjum við sérstaklega í t.d....
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Alþjóðlegi Furmint-dagurinn er í dag, 1. febrúar. Í dag er reyndar líka dagur dökks súkkulaðis og alþjóðlegi bjartsýnisdagurinn, en við látum...











