Sveitarfélagið Cahors (h-ið er þögult og nafnið borið fram Ca-ors) er staðsett í suður-Frakklandi, nánar tiltekið í héraðinu Lot, sem...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Can Sumoi Xarel·lo 2023 nýtur sín vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum og léttum forréttum.
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Tímaritið Decanter hefur sett inn myndband þar sem einn þekktasti vínsérfræðingur Bretlands, Steven Spurrier, kennir vínsmökkun. Myndbandið má nálgast hérna....
Ég hef ekki eytt miklu plássi í umræður um vinglös hér á síðunni. Það er kannski löngu tímabært en sem...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....