Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...
Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Alþjóðlegi Furmint-dagurinn er í dag, 1. febrúar. Í dag er reyndar líka dagur dökks súkkulaðis og alþjóðlegi bjartsýnisdagurinn, en við látum...
Vinsældir rósavína hafa aukist undanfarin ári og ekki að ástæðulausu. Það er dásamlegt að drekka glas af góðu rósavíni á...
Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2024 fór fram um síðustu helgi. Fimm hvítvín og tíu rauðvín frá norðurhveli jarðar hlutu Gyllta Glasið 2024.
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...