Unnendur góðra hvítvína kannast eflaust við að sum hvítvín hafa smjörkennda áferð og bragð. Þetta þekkjum við sérstaklega í t.d....
Sveitarfélagið Cahors (h-ið er þögult og nafnið borið fram Ca-ors) er staðsett í suður-Frakklandi, nánar tiltekið í héraðinu Lot, sem...
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Ég er sannfærður um að flestir vínunnendur eru hrifnir af góðum freyðivínum. Mér finnst líka að þeir sem ekki eru...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....
Héraðið Provence er staðsett í suðuraustur-Frakklandi, nánar tiltekið fyrir sunnan frönsku Alpana á milli suður-Rhône og Ítalíu. Héraðið var fyrsta...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Þeir eru margvíslegir hátíðsdagarnir, og líklega getur maður fundið eitthvað til að halda upp á hvern einasta dag. Alls eru...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...