Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk tannín, sýra rétt yfir meðallagi, gott eftirbragð en örlítið rammt í lokin.
Fer vel með nauti og grilluðu lambi.
Einkunn: 7,5