Auga: Fallega gullið.
Nef: Græn epli og áberandi aspas sem magnast upp við þyrlun. Hvítur pipar og fersk mynta.
Bragð: Dæmigerður franskur Sauvignon Blanc, ekki eins mikil ávaxtasprengja og Nýja Heims vínin og jafnframt þurrara, þrátt fyrir það áberandi ávöxtur, vottur af sítrus, kryddað, þurrt en góð fylling.
Einkunn: 7,0