Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Ég hef svo sem sagt það nokkrum sinnum að ég les reglulega ameríska víntímaritið Wine Spectator, og þar sem ég...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Flestir þekkja líklega til Albali-vínanna frá hinum spænska Felix Solis í Valdepenas, en rauðvínin og hvítvínin hafa verið vinsæl í...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...