eirikur·Góð KaupRauðvínVíndómar·1. janúar, 2003·1 min read·0Rosemount Estates GSM 1999 Fallega rautt og dökkt vín, ungt. Í nefi sólber, plómur, lakkrís og eik. Kraftmikið í munni, góð tannín og sýra, langt og gott eftirbragð sem heldur sér vel. Klassískur GSM! Einkunn: 9,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn