Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Ég hef fjallað nokkuð oft um Gerard Bertrand og vínin hans, og hér er komið að enn einu víninu frá...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...