Þetta er hið þokkalegasta vín. Það er einfalt og látlaust, með góðri fyllingu og áberandi ávaxtabragði. Tímaritið Wine Spectator gefur...
Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Já, það var það sem helst kom upp í hugann í gær þegar við prófuðum bæði Turning Leaf Zinfandel 2006....
Já, það er eiginlega hægt að segja að vínsmökkunin heima hjá Dr. Leifssyni hafi verið miðlungskvöld hvað varðar vínin sem...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Þetta er nokkuð ljóst vín, sýnir litla dýpt en byrjandi þroska. Angar af pipar, eik, leðri og vottar einnig fyrir...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Wine Spectator er nú byrjað að birta vínin á topp 10 á hinum árlega lista sínum yfir 100 bestu vín...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Margir vilja gera sér dagamun á Valentínusardegi, degi elskenda. Með góðum mat skal að sjálfsögðu fylgja gott vín, en hvað...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...