Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Vínhús Apothic í Kaliforníu sækir nafn sitt í Apotheca en svo munu aðsetur víngerðarmanna hafa verið nefnd í Evrópu á...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...
Þetta er nokkuð ljóst vín, sýnir litla dýpt en byrjandi þroska. Angar af pipar, eik, leðri og vottar einnig fyrir...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Það hefur verið hálfgerð gúrkutíð hjá mér að undanförnu og lítið um vínprófanir frá því að engillinn góði var tekinn...