Lambalæri og … ?

Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar).  Að sjálfsögðu bjóðum við þeim upp á íslenskt lambakjöt – ofnsteikt lambalæri með villisveppasósu, Fondantes kartöflum og salati.  Ég er ekki alveg búinn að ákveða vínið með þessu – er að spá í Seghesio Zinfandel, gæti svo sem tekið ítalskt (líklega Marchesi Antinori Riserva).  Einhverjar tillögur?

Vinir á Facebook