Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Héraðið Languedoc Roussillon er eitt stærsta vínræktarhérað Frakklands, þar sem vínekrurnar ná yfir tæplega 3.000 ferkílómetra, sem er um þrisvar...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Þó að þau séu mörg vínin í vínbúðunum sem innihalda Cabernet Franc, þá er aðeins eitt vín sem er að...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...