Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum ákaflega góður, og eiginlega allt sem liðið er af 21. öldinni (með einstaka undantekningum). ...
Hápunktur síðasta Vínklúbbsfundar var eitt af stóru vínunum frá Spáni, frá Vega Sicilia. Unico Reserva Especial er blandað úr þremur...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Sjötta vínið sem prófað var á Vínklúbbsfundinum var alvöru Kaliforníubolti eins og klúbbmeðlimir elska – hreint Cabernet Sauvignon sem hefur...
Næsta vín sem vínklúbburinn tók fyrir var skemmt og hlaut ekki frekari umsögn, en síðan var klúbburinn alveg tekinn í...
Fyrsta rauðvínið á síðasta vínklúbbsfundi var ítalskt, og aftur var valin víntegund sem ekki ratar oft á vínklúbbsfundi, nefnilega vín...
Í fyrrakvöld eldaði ég hvítlauks- og rósmarínkryddað lambafilé sem ég keypti í kjötbúðinni á Grensásvegi (mæli með þeirri verslun). Það...
Frá Andreza hinum portúgalska kemur hér prýðilegt rauðvín úr klassísku rauðu þrúgunum í Portúgal – Touriga Nacional, Touriga Franca og...
Það hefur verið óvenjuhljótt á síðunni að undanförnu en ég get glatt lesendur með því að það er fjöldi víndóma...
Síðast fjallaði ég um Dehesa 2012 frá Valquejigoso, en sú víngerð er staðsett rétt fyrir sunnan Madrid. 2010 var almennt...
Víngerð Valquejigoso er staðsett syðst í Madridar-héraði á Spáni, rétt fyrir norðan Castilla La Mancha (nokkur vín þaðan eru fáanleg...