Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...
Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Víngerð í „gamla heiminum“, þ.e. í Evrópu, hefur löngum verið íhaldssöm og reglugerðarfarganið um víngerð í t.d. Frakklandi, Ítalíu og...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Ég held að flest allir vínunnendur á Íslandi kannist við vínin frá Muga. Reservan þeirra hefur um árabil notið mikilla...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Fyrir skömmu skrifaði ég um vínhús Orin Swift en vínin frá Orin Swift hafa notið töluverðrar velgengni og skyldi engan...
Í vor sagði ég ykkur frá víngerðarmanninum David Swift Phinney sem byrjaði með (nánast) tvær hendur tómar og hefur á...