Þetta er hið þokkalegasta vín. Það er einfalt og látlaust, með góðri fyllingu og áberandi ávaxtabragði. Tímaritið Wine Spectator gefur...
Dökkt, nokkuð djúpt og virðist allþroskað. Lyktin virkar nokkuð bökuð með mikilli eik og berjasultu (minnir dálítið á Rioja) sem...
Ég smakkaði þetta vín í byrjun október og var bara nokkuð ánægður með það. Það er dökkt, sýnir sæmileg dýpt...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...
Vín mánaðarins í febrúar 2000 er hið stórgóða President’s Selection Cabernet Sauvignon 1995 frá Ástralíu. President’s Selection-vínin eru sérvalin af...
Vín mánaðarins í mars 2000 er Shiraz frá Rosemount Estate í Ástralíu (3. Mánuðurinn í röð þar sem ástralskt vín...
Vín mánaðarins í október 2000 er dúndurbolti frá Cakebread Cellars í Kaliforníu – Cabernet Sauvignon 1996. Sá árgangur var mjög...
Tímaritið WineSpectator gefur 1994 árgangnum einkunnina 89 og þessa umsögn: „Dense in flavor, chewy in texture, sharply focused to show...
Vín mánaðarins í nóvember 2000 er Casillero del Diable Merlot frá Concha y Toro í Chile, en þetta er í...
Mjög ungt vín, nokkuð dökkt og meðaldjúpt. Lyktar af kóngabrjóstsykri, eik, leðri og alkóhóli, frekar lokuð lykt. Áberandi tannín, dálítil...
Vín mánaðarins í maí 2000 er Opus One frá samnefndum víngarði í Napa í Kaliforníu. Það er samstarfsverkefni tveggja risa...
Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk...