Þetta er hið þokkalegasta vín. Það er einfalt og látlaust, með góðri fyllingu og áberandi ávaxtabragði. Tímaritið Wine Spectator gefur...
Dökkt, nokkuð djúpt og virðist allþroskað. Lyktin virkar nokkuð bökuð með mikilli eik og berjasultu (minnir dálítið á Rioja) sem...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...
Fallegt vín, dökkt og dýpt í meðallagi. Fjólublá rönd Ilmur af kirsuberjum, hvítum pipar og kaffi. Vanillukeimur og hiti. Þétt...
Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...
Það er orðið ærið langt síðan ég féll fyrst fyrir Rosemount Shiraz. Reyndar hef ég verið hrifinn af flestum vínunum...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði eitthvað hér á síðuna og það á sér ýmsar skýringar. Ég læt...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Undanfarnar vikur hef ég staðið í flutningum og því lítið farið fyrir vínsmökkun og matargerð. Búslóðin er komin í hús...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...