Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Ég hef svo sem sagt það nokkrum sinnum að ég les reglulega ameríska víntímaritið Wine Spectator, og þar sem ég...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Í vor fjallaði ég um vín frá hinum Ítalska Poliziano – bæði Vino Nobile og Rosso di Montepulciano. Vín dagsins...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Vega Sicilia er, eins og áður hefur komið fram staðsett í Ribera del Duero, þar sem það framleiðir flaggskipið Unico,...
Allegrini-fjölskyldan er ein þekktasta vínfjölskylda Ítalíu og þekkt fyrir sín gæðavín. Ég kynntist Allegrini-vínunum fyrst þegar ég bjó í Svíþjóð...