Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Það er frekar rólegt að gera í vínrannsóknum þessa helgi, því ég er á bakvakt og því ekki hægt að...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Ég hef svo sem sagt það nokkrum sinnum að ég les reglulega ameríska víntímaritið Wine Spectator, og þar sem ég...
Í síðasta pistli fjallaði ég um mest seldu vínin í Ríkinu árið 2011. Ég hef ekki náð að smakka þessi...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Í gærkvöldi grillaði ég entrecote og með því drukkum við tvær flöskur frá sama framleiðanda, Chateau de Seguin. Fyrst drukkum...
Í vor fjallaði ég um vín frá hinum Ítalska Poliziano – bæði Vino Nobile og Rosso di Montepulciano. Vín dagsins...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....