Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Áfram heldur umfjöllunin um vínin frá Artadi, sem ég hef verið að fjalla um undanfarna daga. Vín dagsins tilheyrir reyndar...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Fallega rautt vín, sæmilegt dýpt, unglegt að sjá. Angan af plómum, eik og leðri, smá vanillukeimur. Góð fylling, góð tannín...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Það er ekki á hverjum degi sem maður smakkar vel þroskaða bolta á borð við Cinq Cepages. Nafnið þýðir fimm...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...