Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Héraðið Chianti liggur eins og allir vita í hjarta Toscana á Ítalíu. Chianti Classico er svo sérstaklega skilgreint svæði (um...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Víngerðin Bodegas Castano er staðsett í héraðinu Yucla í Murcia á Spáni. Þar nýtur Monastrell-þrúgan sín vel eins og sést...
Eftir því sem maður prófar fleiri vín úr þrúgunni Montepulciano verður manni ljósara hversu góð matarvín koma úr þessari þrúgu. ...
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Í vor sagði ég ykkur frá víngerðarmanninum David Swift Phinney sem byrjaði með (nánast) tvær hendur tómar og hefur á...
Ljóst vín með ótrúlegri dýpt. Einstaklega tært og góð þroskamerki í jaðrinum. Lykt af hindberjum og sætu sinnepi og jafnvel...
Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...
Á þessum tíma árs fer ég venjulega að huga að ársuppgjöri Vínsíðunnar og átta mig á því að það er...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...






