Ég smakkaði þetta vín í byrjun október og var bara nokkuð ánægður með það. Það er dökkt, sýnir sæmileg dýpt...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Talsverð dýpt. Appelsínugult í röndina – vel þroskað, fágað að sjá. Kardimommur, lakkrís, súrhey, blýantur, leður og eik – mild...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við Piccini Villa al Cortile Brunello di Montalcino 2009, sem vakti mikla hrifningu klúbbfélaga. Vínið sýnir...
Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...