Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Fallega rautt vín, sæmilegt dýpt, unglegt að sjá. Angan af plómum, eik og leðri, smá vanillukeimur. Góð fylling, góð tannín...
Ljóst, lítil dýpt, freyðir dálítið, sýnir byrjandi þroska. Í lyktinni púður, rifsber, eik, krydd og leður. Mjúkt í munni, dálítil...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Á skírdag prófaði ég Concha y Toro Casillero del Diablo Merlot 2008. Þetta er 12. árgangurinn í röð sem ég...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Ég hef undanfarið fjallað um vín í Golden Reserve-línunni frá Trivento – Malbec og Cabernet Sauvignon. Það var því eiginlega...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Það getur verið auðvelt að ruglast á vínum sem kallast Montepulciano d’Abruzzo og Vino Nobile di Montepulciano. Fyrrnefnda vínið er gert...