Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Keizarinn varð fertugur um daginn og hélt auðvitað upp á þennan merkisatburð eins og keizurum sæmir – með þriggja daga...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Í gærkvöldi var hið svokallað „Open That Bottle Night“ en þá er tilefni til að opna flöskuna sem þú hefur...
Ljóst, lítil dýpt, freyðir dálítið, sýnir byrjandi þroska. Í lyktinni púður, rifsber, eik, krydd og leður. Mjúkt í munni, dálítil...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá Gerard Bertrand. Þau hafa verið í hillum vínbúðanna í áraraðir og notið töluverðra vinsælda,...
Domaine Lafage Nicolas Grenache Noir Vieilles Vignes 2022 fer vel með nautakjöti, lambi og pottréttum. Frábær kaup!