Domaine Drouhin Cuvee Laurene Pinot Noir 1996

Ljóst, lítil dýpt, freyðir dálítið, sýnir byrjandi þroska. Í lyktinni púður, rifsber, eik, krydd og leður. Mjúkt í munni, dálítil sýra, aðeins sætt, leynir nokkuð á sér og er bara dálítill bolti.
Einkunn: 8,5

Vinir á Facebook