Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Vega Sicilia er, eins og áður hefur komið fram staðsett í Ribera del Duero, þar sem það framleiðir flaggskipið Unico,...
Allegrini-fjölskyldan er ein þekktasta vínfjölskylda Ítalíu og þekkt fyrir sín gæðavín. Ég kynntist Allegrini-vínunum fyrst þegar ég bjó í Svíþjóð...
Það er alltaf gaman að drekka gott Amarone, og skömmu fyrir áramót fórum við í matarboð þar sem við drukkum...
Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Miðlungsdjúpt vín, fallega rautt. Dálítil dósalykt (állykt fyrir þyrlun), rifsber, ger og kaffi. Kröftug og góð fylling í byrjun, talsvert...
Ágætis rauðvín frá Veróna-héraði á Ítalíu. Allegrini er einn af stærri og betri framleiðendunum á þessu svæði og ég kynntist...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Auga: Blóðrautt, ungt, góðir taumar, góð dýpt. Nef: Reyktur lax! Eik, krækiber, kaffi, kirsuber, dál. aggressíf lykt. Munnur: Mikil tannin,...
Í síðustu viku fjallaði ég aðeins um vínhús Altano í Douro-dal í Portúgal. Vínin frá þessu ágæta vínhúsi fengust á...
Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...