Alta Vista Alto 1998

Auga: Blóðrautt, ungt, góðir taumar, góð dýpt.
Nef: Reyktur lax! Eik, krækiber, kaffi, kirsuber, dál. aggressíf lykt.
Munnur: Mikil tannin, góð fylling en dálítið hrjúft. Eftirbragðið frekar stutt. Nautavín. Kryddað með lakkrískeim. Þarfnast geymslu.
Einkunn: 8,0 (Vínklúbburinn)

Vinir á Facebook