Vín dagsins kemur frá héraðinu Basilicata, sem er syðst á ítalíu. Þrúgan í víninu kallast Aglianico og er upphaflega talin...
Þó svo að Montalcino sé einkum þekkt fyrir hin stórfenglegu Brunello-vín, þá er líka hægt að gera mjög góð kaup...
Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Það vita kannski ekki allir að efsta þrepið í gæðaflokkun spænskra vína kallast Pago og að slík vín eru rétt...
Fyrr í vetur fengum við að kynnast hinu frábæra Reserva 2011 frá Luis Canas, sem sló rækilega í gegn, a.m.k....
Það er eflaust leitun að íslenskum vínáhugamanni sem ekki þekkir Rioja-hérað á Spáni og eflaust margir sem kannast líka við...
Moro-fjölskyldan í Ribera del Duero hefur framleitt í heila öld og nú er þriðja kynslóð víngerðarmanna sem sér um framleiðsluna. ...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Vínin frá Concha y Toro hafa löngum verið vinsæl hér á landi enda gæðavín. Vínin í Marques de Casa Concha-línunni...