Í gær prófaði ég Beaujolais-vín, nánar tiltekið George Duboeuf Morgon Cru Beaujolais 2006. Ég hef lengi vel haldið mig frá...
Ég ætlaði að ná mér í 2003 árganginn þar sem hann var svo ofarlega á lista WS yfir vín ársins...
Tignanello er hið upprunalega „súper-Toscanavín“, en svo kallast vín frá Toscana sem ekki eru hefðbundin Chianti. Tignanello var upphaflega dæmigert...
Fallega rautt og dökkt vín, ungt. Í nefi sólber, plómur, lakkrís og eik. Kraftmikið í munni, góð tannín og sýra,...
Vínið er blandað úr 90% Sangiovese og 10% Cabernet Sauvignon og öðrum rauðum þrúgum sem valdar eru af Santa Cristina,...
Vín mánaðarins í mars 2001 heitir því langa nafni Tenute Marchesi Antinori Chianti Classico DOCG Riserva 1997 og kemur frá...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Shiraz er algengasta rauða þrúgan í Ástralíu og þekkt fyrir að gefa af sér krydduð og kraftmikil rauðvín. Shiraz þrífst...
Auga: Nokkur dýpt og byrjandi þroski, örlítið skýjað. Nef: Klassísk Sauvignon lykt, eik, leður, kaffi, vottur af hvítum pipar og...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
