Í nýjasta Wine Spectator er fjallað um góð kaup víðs vegar að úr heiminum og birtur listi yfir 100 vín...
Líkt og svo margir aðrir íslendingar þá á ég stundum leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Það var auðvitað framför á...
Ég fékk fyrirspurn um daginn varðandi vín sem hægt væri að kaupa fyrir um 2000-3500 krónur, kaupa þá kassa í...
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði eitthvað hér á síðuna og það á sér ýmsar skýringar. Ég læt...
Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Við vorum frekar óákveðin hvað við ættum að hafa í kvöldmat nú í kvöld. Við héldum því út í búð...
