Nokkur ódýr og góð rauðvín

Í nýjasta Wine Spectator er fjallað um góð kaup víðs vegar að úr heiminum og birtur listi yfir 100 vín sem þeir telja ástæðu til að mæla sérstaklega með.  Á listanum eru nokkur rauðvín sem fáanleg eru hér á landi – flest þeirra gamlir kunningjar:
global values reds

  • de Bortoli Shiraz Db Family Selection 2012 1.950 kr 86p
  • Rosemount Shiraz South Eastern Australia Diamond Label 2011 2.599 kr 86p
  • Yellow Tail Shiraz South Eastern Australia 2012 1.999 kr 85p
  • M. Chapoutier Grenache-Syrah Pays d’Oc Marius 2011 1.999 kr 86p
  • Antinori Toscana Santa Cristina 2011 1.999 kr 88p
  • Caves Aliança Dão Reserva 2010 1.899 89p
  • Boekenhoutskloof The Wolftrap Red Western Cape 2012 1.999 85p
  • Marqués de Cáceres Rioja Crianza 2009 2.295 kr 89p

Vinir á Facebook