Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Ég hef í nokkuð langan tíma verið mjög hrifinn af spænskum vínum eins og glögglega má sjá með því að...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Þriðja vín febrúarfundar Vínklúbbsins var franskt líkt og vínið á undan. Líkt og vín nr. 2 þá kemur það frá...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...