Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Héraðið Alsace í Frakklandi á sér langa og merka sögu og er um margt frábrugðið öðrum héruðum Frakklands. Alsace hefur...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...
Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Í gærkvöldi grillaði ég entrecote og með því drukkum við tvær flöskur frá sama framleiðanda, Chateau de Seguin. Fyrst drukkum...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Um daginn fjallaði ég um Vaqueyras frá Olivier Ravoire, en Vaqueyras er gjarnan kallað litli bróðir héraðanna Gigondas og Chateauneuf-du-Pape. ...