Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...
Beaujolais Nouveau-dagurinn er í dag! Þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert er vínbændum í Beaujolais heimilt að hefja sölu á...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Gerð freyðivína í Frakklandi á sér langa og mikla sögu, en í Alsace hafa þau aðeins verið framleidd í rúm...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Létt og frísklegt, epla- og sítruskeimur, melóna. Opið, örlítið sætt, í heild sinni einfalt vín sem gerir litlar kröfur og...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Eitt stærsta vínræktarsvæði heims er í Suður-Frakklandi, nánar tiltekið í Languedoc-Roussillon, þar sem vínekrurar ná yfir 240 þúsund hektara lands. ...