Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Í nýjasta Insider-hefti Wine Spectator er fjallað um nokkur ný og spennandi vín. Áhugaverðast finnst mér að Delas Crozes-Hermitages Les...
Um þar síðustu helgi var ég í París á ráðstefnu. Þar var vor í lofti og kærkomið að geta spásserað...
Á seinni hluta síðustu aldar var Beaujolais Neuveau mikið í tísku og mikið kapphlaup þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert...
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á næstunni myndi ég skoða það vel að kippa með einni flösku...
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Líkt og undanfarin ár er margt spennandi framundan á Hótel Holt i og verður bryddað upp á ýmsum uppákomum á...