Delas Les Launes

Í nýjasta Insider-hefti Wine Spectator er fjallað um nokkur ný og spennandi vín.  Áhugaverðast finnst mér að Delas Crozes-Hermitages Les Launes 2009 fær 91 stig.  Þetta vín fæst bæði á Íslandi og í Svíþjóð og kostar ekki mikið.  Hér í Svíþjóð kostar flaskan 139 SEK en á Íslandi 3370 kr.  Reyndar er það 2007-árgangurinn sem virðist vera fáanlega á Íslandi skv. heimasíðu Vínbúðanna, en það er ekkert lélegt vín heldur, fær 90 punkta og ágætist kaup í því.

Vinir á Facebook