Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Vínhús Antinori er líklega eitt þekktasta vínhús Ítalíu. Saga Antinori nær yfir a.m.k. 6 aldir, en fyrirtækið var stofnað árið...
Vínhús Casa Rojo er líklega í hópi þeirra yngstu á Spáni, en engu að síður hefur hún náð ágætis byrjun...
Eitt af því besta sem gerðist í íslenska vínheiminum á árinu 2021 er tilkoma Markus Molitor á íslenska vínmarkaðinn. Vínin...
Fyrir 2 árum skrifaði ég um flöskuna með svarta miðanum – Etiqueta Negra – frá Concha y Toro og varð...
Eins og ég sagði í síðasta pistli þá hafa vínin frá Montes lengi glatt íslenska vínáhugamenn. Vín dagsins hef ég...
Í vor sagði ég ykkur frá víngerðarmanninum David Swift Phinney sem byrjaði með (nánast) tvær hendur tómar og hefur á...
Eitt af betri vínunum í vínbúðunum sem er á nokkuð viðráðanlegu verði er hið portúgalska Chryseia. Vínið er afrakstur samstarfs...
Ribera del Duero er eitt af þekktustu víngerðarsvæðum Spánar. Það er staðsett við bakka Duero-árinnar í norðvesturhluta landsins. Svæðið hefur...
Í gær skrifaði ég um ljómandi gott vín frá Ribera del Duero og mér finnst tilvalið að halda áfram að...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...