Líkt og svo margir aðrir íslendingar þá á ég stundum leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Það var auðvitað framför á...
Ég fékk fyrirspurn um daginn varðandi vín sem hægt væri að kaupa fyrir um 2000-3500 krónur, kaupa þá kassa í...
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Árans! Litli kælirinn minn gaf upp öndina í gærkvöldi. Ég tók eftir að það hafði slokknað á kælunum og þegar...
Undanfarið ár eða svo hef ég verið með smá „like“-hnapp á síðunni minni þar sem lesendur geta líkað við færslurnar...
Ég missti eiginlega af þessari frétt um daginn, þegar Vínþjónasamtökin kynntu þau vín sem hlutu Gyllta glasið árið 2013. Hér...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Ég er staddur í Falun þessa vikuna – er venjulega 2 vikur í senn og um helgarnar skrepp til Keizarans...
Í byrjun mánaðarins brá ég mér til Bandaríkjanna á ráðstefnu. Við ferðafélagarnir vorum á einu máli um það, að offituvandi...
Í nýlegu eintaki af Wine Spectator er farið yfir 2010-árganginn af Bordeaux-vínum og birtir dómar á yfir 1000 vínum. Undanfarinn...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...