Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Vínin frá Gérard Bertrand hafa lengi verið vinsæl hér á landi. Það sést kannski best á því að þegar þetta...
Í kvöld fengum við okkur (eins og svo oft áður) sushi frá Ayako’s sushi í Uppsölum. Með því prófuðum við...
Hér eru tveir innkaupalistar til að prenta út og taka með næst þegar þú ferð í Vínbúðina eða átt leið...
Það þykir ekki auðvelt að rækta pinot noir svo hann gefi af sér góð vín og ekki mikið um góðan...
Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Portúgal er líklega einna minnst þekkt fyrir rósavínin sín, a.m.k. utan Portúgals. En líkt og gildir um flest lönd suður-Evrópu...





