Það er alltaf gaman að smakka gott Spumante, og það á einnig við um vín dagsins. Þetta er þó frekar...
Allt frá því að ég bjó í Svíþjóð hef ég haft auga á vínunum frá Ramón Bilbao í Rioja. Þessi...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Fersk og grösug lykt. Þurrt og ávaxtaríkt bragð með peru, ananas og grænum eplum, svo kemur sýru og sítrus bragð...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið...
Bodegas Muga Rioja Reserva 2020 er vel gert vín sem fer vel með nauti, lambi, villibráð og góðri spænskri skinku.
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Tært, ljóst að sjá og góð dýpt. Angan af hvítum pipar, eik, rifsber sem hverfa við þyrlun en þá kemur...
Þegar ég hóf minn léttvínsferil féll ég fljótt fyrir shiraz-þrúgunni frá Ástralíu, líkt og svo margir íslendingar gerðu á þeim...