Enn og aftur kemur góður árgangur af þessu frábæra víni. Persónulega finnst mér þó að ’97 og ’98 hafi verið...
Chavy-Chouet Meursault Clos des Corvées de Citeau Monopole 2021 fer vel með skelfiski, laxi, pastaréttum og hvítmygluostum.
Um daginn bauðst mér að taka þátt í mjög sérstakri vínsmökkun. Fulltrúi Chileanska vínframleiðandans Casa Lapostolle var staddur hér á...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Vínklúbburinn hélt nýlega annan fund þessa vetrar og samkvæmt venju voru ákaflega spennandi og flott vín sem klúbbmeðlimir spreyttu sig...
Eitt af því sem bættist í flóru vínbúðanna um mánaðamótin eru vín frá vínhúsi Baigorri í Rioja á Spáni –...
Vínunnendur kannast margir hverjir við nafn Antinori-fjölskyldunnar ítölsku, enda þekkt fyrir sum af bestu vínum Ítalíu. Bræðurnir Piero og Lodovico...
Fyrir 20 árum eða svo voru vínin frá Penfolds algeng sjón í hillum Vínbúðanna og þar mátti sjá vín á...
Þetta vín sýnir byrjandi þroska og sæmilega dýpt. Í lyktinni eru mynta, pipar og vínber, og myntan magnast upp við...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Vínin frá ástralska vínframleiðandanum Rosemount voru lengi í uppáhaldi hjá mér, en svo skildu leiðir okkar þegar ég flutti til...