Vínhús G.D. Vajra var eitt af fyrstu vínhúsunum í Piemonte til að taka upp lífræna vínrækt og það árið 1971!...
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Á meðan á Íslandsheimsókninni stóð tókst mér að komast á fyrsta vínklúbbsfundinn í heil 6 ár! Óhætt að segja að...
Nýlega skrifaði ég um hið ágæta Crémant de Limoux Brut frá Gérard Bertrand sem ég var nokkuð hrifinn af. Nú...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín frá Santa Alvara – 2 rauð og eitt hvítt. Vínin frá Santa Alvara...
Ég hef undanfarið fjallað um vín í Golden Reserve-línunni frá Trivento – Malbec og Cabernet Sauvignon. Það var því eiginlega...
Árshátíð Vínklúbbsins var haldin nýlega á Hótel Hellissandi (nánar um það á næstunni). Á upphituninni kvöldið áður opnaði ég flösku...
Portúgal er líklega einna minnst þekkt fyrir rósavínin sín, a.m.k. utan Portúgals. En líkt og gildir um flest lönd suður-Evrópu...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Já, ég er enn með lífsmarki þó svo að langt sé um liðið frá síðustu færslu. Nú er ég staddur...
Það er nokkuð liðið frá síðasta pósti en ég afsaka mig með því að ég hef haft mikið að gera....
Aurelio Montes, stofnandi Montes-fyrirtækisins í Chile og einn virtasti víngerðarmaður Suður-Ameríku (og þótt víðar væri leitað) var staddur hér á...