Þá er komið á hreint hvaða vín skipa sæti 2-6 á topp-10 listanum í ár: 6. sæti – Giuseppe Mascarello...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Palacios-fjölskyldan hefur náð frábærum árangri í víngerð víða á Spáni, líkt og áður hefur verið fjallað um hér á síðunni,...
Að undanförnu hef ég aðeins verið að prófa vínin frá Umani Ronchi, en sú ágæta víngerð hefur aðsetur í Abruzzo...
Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...