Síðasta vínið að sinni í umfjöllun minni um Georgísk vín kemur frá vínhúsi Koncho, sem ég fjallaði aðeins um fyrir...
Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Fjölskylda markgreifans af Griñon eru engin nýgræðingar þegar kemur að víngerð. Landareign þeirra í Dominio de Valdepusa í Castilla-La Mancha...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Mtsvane er sameiginlegt heiti nokkurra hvítra þrúga í Georgíu. Þrúgurnar eru skyldar, en erfðafræðilega ólíkar. Þrúgurnar eru einnig kenndar við...
Mukuzani nefnist svæði innan Kakheti í Georgíu en Kakheti er stærsta og mikilvægasta vínhérað Georgíu. Mukuzani er skilgreint PDO (Protected...
Fyrir skömmu var ég svo heppinn að komast á Masterclass í Georgískum vínum. Námskeiðið var á vegum National Wine Agency...
Fimmti markgreifinn af Griñon, Carlos Falcó y Fernández de Cordóba, var einn af áhrifamestu mönnum spænskrar víngerðar á síðustu öld....
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín...
Nú færist sá tími í hönd er álitsgjafar í vínheiminum fara að velja vín ársins, að þeirra mati. Þekktast er...
Nýlega komu til landsins fulltrúar La Rioja Alta víngerðarinnar og af því tilefni var efnt til La Rioja Alta Masterclass...