Í vor sagði ég ykkur frá víngerðarmanninum David Swift Phinney sem byrjaði með (nánast) tvær hendur tómar og hefur á...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...
Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Það er fátt sem jafnast á við góð árgangspúrtvín. Góð árgangspúrtvín geta geymst í áratugi – jafnvel 70-100 ár þegar...
Í fyrstu færslu þessa árs fjallaði ég um kampavín frá Billecart-Salmon og hét því að gefa kampavínum meira pláss á...
Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...
Pinot Noir er líklega ein þekktasta rauða þrúgan. Hún er undirstaðan í Búrgúndarvínum, sem í augum margra vínunnenda eru fremst allra...
Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...