Wynn’s Coonawarra Michael Shiraz 1998

Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar læðast inn um nasirnar! Vínið hefur góða fyllingu, gott jafnvægi, lakkrískeimur í annars svolítið stuttu eftirbragði.
Einkunn: 9,0
Umsögn Vínklúbbsins

Vinir á Facebook