Les Tourelles de Longueville Pauillac 1997

Auga: Ryðrautt, talsverð dýpt, tært og tiltölulega ljóst.
Nef: Mjög skemmtileg og margslungin lykt, áberandi leður, reykur, brennd viðarkol, sæt kirsuber og marsipan, trufflur og kaffi.
Munnur: Fíngert, fágað í munni en þó mikið eftirbragð. Skemmtilegur karakter og áberandi reyktur ostur.
Einkunn: 8,0

Vinir á Facebook