Kominn á Facebook fyrir alvöru!

Undanfarið ár eða svo hef ég verið með smá „like“-hnapp á síðunni minni þar sem lesendur geta líkað við færslurnar mínar (ef þeim líkar í raun og veru við þær).  Tilgangurinn var auðvitað sá að reyna að stækka lesendahópinn með sem minnstri fyrirhöfn…
Nú stíg ég næsta skref og hef því opnað Facebook-síðu fyrir Vínsíðuna til að geta enn frekar stækkað lesendahópinn og auðveldað umræður fólks um góð vín og tengda hluti.

Vinir á Facebook