Á nýlegum Vínklúbbsfundi voru nokkur frábær vín á boðstólum, og ég held að okkur Smára hafi tekist nokkuð vel til...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við tvo frábæra Brunello di Montalcino. Piccini Villa al Cortile 2009, eins og áður hefur verið...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við Piccini Villa al Cortile Brunello di Montalcino 2009, sem vakti mikla hrifningu klúbbfélaga. Vínið sýnir...
Vínklúbburinn kom saman fyrir skömmu eftir mjög langt sumarfrí og smakkaði að vanda nokkur góð vín. Mæting var með ágætum...
Allt frá því að ég bjó í Svíþjóð hef ég haft auga á vínunum frá Ramón Bilbao í Rioja. Þessi...
Þeir sem þekkja til vína frá Chile kannast kannski við Leyda-dalinn, en þaðan koma mörg prýðisgóð vín, einkum Pinot Noir...
Víngerðin Isole e Olena á rætur sínar að rekja til 18. aldar, til vel staðsettra vínekra í hlíðum Chianti í...
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Nýlega komu í hillur vínbúðanna vín frá framleiðanda sem nefnist Dark Horse. Víngerð þessi er staðsett í Kaliforníu og mun...