Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Í hillum Vínbúðanna er eitt freyðivín sem sker sig nokkuð frá hinum, en það er Fresita frá Chile. Þetta vín...
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...
Jæja, þá eru tölvumálin mín loksins leyst og ég get farið að koma frá mér öllum þeim víndómum sem beðið...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...
Pata Negra hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og sent frá sér hvert gæðavínið á fætur öðru. Fremst...
Enn heldur freyðivínsprófunin áfram og næst er tekið fyrir franskt freyðivín að nafni Jacqueline Brut Blanc de Blancs. Nafnið vísar...
Vínin frá Altos de Rioja hafa vakið mikla lukku undanfarið ár og kemur ekki á óvart því hér eru á...