Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...
Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra). Færri hafa...
Valpolicella heitir svæði á norður-Ítalíu, nánar tiltekið í Verona austan við Garda-vatnið. Margir kannast eflaust við nafnið, enda nokkur vín...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Vínbændur á austurströnd Ítalíu hafa lengi getað treyst á þrúguna Bombino bianco. Hún þykir auðveld í ræktun, er harðgerð og...
Hér er dæmigert ástralskt chardonnay frá framleiðanda sem við þekkjum vel – Wolf Blass, en vín þessa ágæta framleiðanda hafa...
Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Það er alltaf gaman að prófa ný vín og nýjar þrúgur sem maður hefur ekki smakkað áður. Ég minnist þess...
Þau eru ekki mörg, argentínsku hvítvínin sem gerð eru úr Sauvignon Blanc – a.m.k. ekki ef marka má úrvalið í...