Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Ég hef löngum verið pínu veikur fyrir amerísku Chardonnay, einkum frá Kaliforníu. Það er þó staðreynd að vínin frá Washington-fylki...
Vínhús Emilio Moro er staðsett í Ribera del Duero á Spáni. Fyrir tæpum 20 árum tók Moro-fjölskyldan þá ákvörðun að...
Líkt og ég sagði í síðustu færslu þá jafnast ekkert á við gott Chablis og svipað má segja um rauðvínin...
Ég hef margoft fjallað um vínin frá Gerard Bertrand hér á síðunni og þarf vart að fjölyrða meira um ágæti...
Þó svo að þrúgan Malbec virðist njóta sín best í Mendoza-héraði í Argentínu þá á hún sér víst lengri sögu...
Kannski má segja að vín dagsins sé eins og síðasti móhíkaninn, því það er eina rauðvínið frá Priorat-héraði sem er...
Alvaro Palacios var valinn maður ársins hjá breska víntímaritinu Decanter árið 2015. Stjarna hans hefur risið hærra og hærra undanfarin...
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá lesendum Vínsíðunnar að þrúgan Sauvignon Blanc hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds þrúgum. ...
Um daginn fjallaði ég um Vaqueyras frá Olivier Ravoire, en Vaqueyras er gjarnan kallað litli bróðir héraðanna Gigondas og Chateauneuf-du-Pape. ...
Margir vínáhugamenn kannast við héraðið Montalcino í Toscana, og flestir vonandi smakkað eitthvað af hinum stórkostlegu Brunello sem þaðan koma. ...