Síðastliðið vor prófaði ég vín frá Andreza í Portúgal og vöktu þau almenna lukku, bæða rauðvínið og hvítvínið sem ég...
Um daginn fjallaði ég um rauðvínið Paxis, sem kemur frá Lisboa-héraðinu í Portúgal. Vín dagsins er hvítvín með sama nafni,...
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...
Flestir þekkja líklega nafnið Beronia, en vínin frá þeim hafa lengi verið í hillum vínbúðanna – yfirleitt traust og áreiðanleg...
Það fór óvenjulítið fyrir umræðunni um vín ársins hjá Wine Spectator þetta árið, og kannski ekki að ástæðulausu. Það er...
Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Það er ekki á hverjum degi að maður smakkar stjörnuvín en það gerðist um daginn þegar ég opnaði flösku af...
Síðasta vetur fjallaði ég um vínin frá litla refnum – Raposinha – og það er ánægjulegt að sjá að þau...