Malbec-vínin frá Argentínu hafa fyrir löngu sýnt fram á hversu matarvæn þau eru, einkum ef góð steik er á matseðlinum. ...
Gran Coronas hefur verið hefur lengi fylgt okkur íslendingum og er eitt elsta vörunúmerið í vinbúðnum (nr 116), og vínhús...
Zinfandel-vín geta verið ákaflega misjöfn – allt frá ómerkilegum þunnildum og upp í massíf vöðvabúnt. Vín dagsins gerir tilkall til...
Jæja, það hefur verið heldur rólegt hérna á síðunni að undanförnu og lítið um skrif þar sem ég hef verið...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Í norðvesturhluta Argentínu, við rætur Andes-fjalla, er Calchaqui-dalurinn og þar ræktar Hess-fjölskyldan þrúgur á borð við Malbec, Syrah, Torrontes og...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkunum og vínskrifum undanfarna daga því ég hef verið önnum kafinn við að taka eldhúsið...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Fyrir 2-3 árum eða svo fengust vín frá portúgalska vínframleiðandanum Altano í vínbúðunum og þau voru flest nokkuð góð –...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Það er í raun alltaf tími fyrir kampavín, en sérstaklega þó nú um helgina þegar nýtt ár gengur í garð. ...