Áramótakampavínin

Það er í raun alltaf tími fyrir kampavín, en sérstaklega þó nú um helgina þegar nýtt ár gengur í garð.  Fyrir siðustu áramót gerði ég úttekt á 10 vinsælustu kampavínunum í vínbúðunum og ég held að ég fari með rétt mál að þessi vín eru enn þau vinsælustu í vínbúðunum.
Hér að neðan er listinn og hlekkur á umsagnirnar sem vínin fengu hjá mér í fyrra:
Moet & Chandon Brut Imperial
Taittinger Brut Reserve
Moët & Chandon Nectar Imperial
Gosset Grande Réserve Champagne
Veuve Clicquot Ponsardin Rose
Gosset Brut Excellence
Charles Ellner Brut Champagne Carte Blanche
Bollinger Brut Special Cuvée
Veuve Clicquot Ponsardin Brut

Vinir á Facebook